26.2.2012 kl. 20:06

Ég vil benda Makkanotendum sem eru í diskplássvandræðum á forritið Monolingual. Það fjarlægir alla tungumálapakkana í Mac OS X forritum, sparandi mörg gígabæt.

Annars þurfa e.t.v. flestir ekkert að pæla í þessu, ég er sjálfur á 120GB Intel SSD og finnst þrengt að mér.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

dolli | 27.2.2012 kl. 19:58
dolli

Þetta svínvirkaði, var að keyra þetta og sparaði mér 2.7gig.