22.2.2012 kl. 19:24

Fyrir rúmlega 5 árum síðan skrifaði ég færslu hér um vináttu. Þar var sönn vinátta skilgreind á eftirfarandi hátt:

Ef þú bankar upp á hjá félaga um miðja nótt, segir honum að þú hafir lík í skottinu á bílnum þínum sem þig vanti hjálp við að losna við, no questions asked, og hann hjálpar þér, þá er viðkomandi sannur vinur þinn.

Rétt í þessu sendi Hjalti Snær Ægisson mér tölvuskeyti þar sem hann tjáði mér að þessi saga væri a.m.k. 700 ára gömul, og sendi eftirfarandi þýðingu frá skömmu eftir 1300:

friendship page

Hann tók reyndar ekki fram hvaðan þetta kemur (doktorsneminn ekki að geta heimilda sinna!), en klárlega þá er ekkert nýtt undir sólinni.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 22.2.2012 kl. 21:31
Eiki

(internetmaðurinn ekki að gúgla "af hálfum vin")

http://www26.us.archive.org/stream/islendzkventyri03khgoog#page/n332/mode/2up

Steinn | 22.2.2012 kl. 22:20
Steinn

Vel gert.

Sveinbjörn | 23.2.2012 kl. 15:20
Sveinbjörn

Karma whore!