18.2.2012 kl. 15:23

Ég sótti plötuna Liquid Swords með GZA áðan. Oft eru MP3 skjöl ekki almennilega ID3 tögguð (án myndar, osfv.) þannig að ég opnaði upplýsingar um þau í iTunes til þess að athuga og fékk eftirfarandi.

genre wu


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 18.2.2012 kl. 19:42
Steinn

Wu er frábær tónlistarstefna.

Steinn | 18.2.2012 kl. 22:54
Steinn

Minnir mig á hina frábæru stofnun Wu-Tang High GZAcademy.

Eiki | 18.2.2012 kl. 23:41
Eiki

Þetta er algjörlega frábær plata. Ég á sennilega aldrei eftir að vaxa upp úr henni, þótt hún sé frekar barnalegur þykistuleikur út í gegn. Þetta er bara of töff.

Arnaldur | 19.2.2012 kl. 22:21
Arnaldur

Auðvitað!