17.2.2012 kl. 14:13
drone

Undanfarna daga hef ég verið að lesa nokkrar greinar á TomDispatch.com, fréttaskýringa- og greiningarsíðu ritstýrðri af bandaríska blaðamanninum Tom Engelhardt.

Ristjórnarstefna vefsins er skýr, að fjalla um bandarísk stjórnmál og heimsveldispólitík frá anti-imperial sjónarmiði. Chomsky birtir stundum greinar þarna, og svo Barbara Erenreich og fleiri þekktir bandarískir samfélagsgagnrýnendur.

Mælli sérstaklega með eftirfarandi grein um drone-hernað Bandaríkjanna í Pakistan og Afganistan: "The Life and Death of American Drones".