7.2.2012 kl. 18:13

Árið 1866 sat enski heimspekingurinn John Stuart Mill á þingi fyrir frjálslynda flokkinn. Vafalaust þreyttur á masi þingsins, tók hann að deila við íhaldsmanninn og lávarðinn John Pakington, og lét nokkur ófögur orð falla um hann og aðra íhaldsmenn. Skömmu síðar baðst hann afsökunar í bréfi til Pakingtons:

What I stated was, that the Conservative Party was, by the law of its constitution, necessarily the stupidest party. Now, I do not retract that assertion; but I did not mean to say that conservatives are generally stupid. I meant to say that stupid people are generally conservative. I believe that is so obviously and universally admitted a principle that I hardly think any gentleman will deny it.[1]

Hér erum við 146 árum síðar, og fræðitímaritið Psychological Science er nýbúið að birta grein sem virðist staðfesta athugasemd Mills, að heimskt fólk sé upp til hópa íhaldssamt. Þessi rannsókn er væntanlega frekar mikið bull, en breska hægri-sorpblaðið Daily Mail stökk á tækifærið og úr varð greinin "Rightwingers are less intelligent than left wingers, says study". Í kjölfarið fylgdi að sjálfsögðu stórfenglegt trollfest í athugasemdakerfinu.

Charlie Brooker skrifaði stórfyndna grein um þetta allt saman á Guardian. Nokkrir gullmolar:

The print edition of the [Daily Mail] is edited by Paul Dacre, who is regularly praised by media types for knowing what his customers want, and then selling it to them. This is an extraordinary skill that puts him on the same rarefied level as, say, anyone who works in a shoe shop.

Lýsingar hans á nokkrum athugasemdum lesenda á Daily Mail síðunni:

"I seem to remember 'academics' once upon a time stating that the world was flat and the Sun orbitted the Earth," scoffed Ted, who has presumably been keeping his personal brand of scepticism alive since the middle ages.

"Sounds like a BBC study, type of thing they would waste the Licence fee on, load of Cods wallop," claimed Terry from Leicester, thereby managing to ignore the findings while simultaneously attacking public service broadcasting for something it hadn't done. For his next trick, Terry will learn to whistle and shit at the same time.


7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 7.2.2012 kl. 21:25
Arnaldur

Þessi Charlie Brooker pistill er gull.

Magnús | 7.2.2012 kl. 22:53
Magnús

Charlie Brooker er gull.

Steinn | 7.2.2012 kl. 23:02
Steinn

Ég elska þessi komment sem hann minnist á í þessari grein.

Einar | 8.2.2012 kl. 18:44
Einar

Það væri reyndar ekki amalegt að geta flautað og skitið á sama tíma, to be fair..

Steinn | 12.2.2012 kl. 21:57
Steinn

Ég sjálfum mér atkvæði, víí. Og engin kemst að því nema þeir sem lesa þetta komment.

Sveinbjörn | 12.2.2012 kl. 21:58
Sveinbjörn

Múhaha, ég mínusaði þig.

Steinn | 13.2.2012 kl. 01:05
Steinn

Bastard... ég hefndi mín!