8.1.2012 kl. 04:49

Ég hefði verið til í að vera uppi á 7da áratuginum.
9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 10.1.2012 kl. 12:29
Sindri

Það væri svo sannarlega nice en það er alltaf eitthvað trade-off. Þú værir þá hamrandi inn forrit á gataspjöld. :D

Sveinbjörn | 10.1.2012 kl. 18:50
Sveinbjörn

Heimur án tölva væri ábyggilega hollari fyrir sálarlíf mitt ;)

Arnaldur | 11.1.2012 kl. 18:12
Arnaldur

En þá þætti honum það geðveikt advanced og töff að hamra inn gataspjöld, af því að hann myndi ekki þekkja neitt annað.

Sindri | 11.1.2012 kl. 21:20
Sindri

Mjah... ég er ekki svo viss um það. Sum tækni verður ekki fascinating fyrr en maður sér potentialið sem í henni felst. Það er ekki víst að Sveinbjörn sjöunda áratugarins hefði gert sér grein fyrir potentiali gataspjalda á þeim tíma heldur þótt ansi lítið til þeirra koma og afskrifað þann starsframa sem einhvers konar gruntulíferni.

http://www.youtube.com/watch?v=oaVwzYN6BP4

Arnaldur | 11.1.2012 kl. 22:03
Arnaldur

Þetta er sennilega rétt hjá þér. En þá hefði hann kannski bara lagt stund á eitthvað annað mjög nördalegt og töff 70's dót.

Kannski hefði hann orðið mjög hamingjusamur og virtur Diskó-frömuður eða Hot-Rod tjúnari.

Sveinbjörn | 11.1.2012 kl. 23:35
Sveinbjörn

Vá, þessi athugasemd fékk mig til þess að vilja bæta við "Like" fídus í Mentat.

Btw, ég hefði viljað vera hægri hönd Gary Gygax ef ég hefði verið uppi á 7da áratuginum.

Sindri | 12.1.2012 kl. 11:47
Sindri

Hljómar mjög sveitt...

Sveinbjörn | 13.1.2012 kl. 16:42
Sveinbjörn

Ég rakst líka á þetta um daginn á netinu:;

http://www.news.com.au/travel/news/m-bunker-house-hides-expansive-secret-underground/story-e6frfq80-1226229331290

Djöfull væri ég til í að eiga heima í svona, maður. Alveg eins og Evil Mad Genius Villain.