3.1.2012 kl. 13:53

Úr eftirfarandi grein:

[...] the religious divide between Americans and Europeans may be smaller than we think. The sociologists Rodney Stark, of Baylor University, and Roger Finke, of Pennsylvania State University, write that the big difference has to do with church attendance, which really is much lower in Europe. (Building on the work of the Chicago-based sociologist and priest Andrew Greeley, they argue that this is because the United States has a rigorously free religious market, in which churches actively vie for parishioners and constantly improve their product, whereas European churches are often under state control and, like many government monopolies, have become inefficient.) Most polls from European countries show that a majority of their people are believers. Consider Iceland. To judge by rates of churchgoing, Iceland is the most secular country on earth, with a pathetic two percent weekly attendance. But four out of five Icelanders say that they pray, and the same proportion believe in life after death. [ed.]

Citation needed?


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Magnús Davíð Magnússon | 3.1.2012 kl. 16:22
Magnús Davíð Magnússon

Íslendingar meiga samt eiga það að yfirgnæfandi meirihluti trúir sem betur fer á þróunarkenninguna þrátt fyrir þetta trúarlega handicap.

Eiki | 3.1.2012 kl. 20:48
Eiki

Þetta eru kannski sömu Íslendingar og snúa heimskapítalismann niður í annarri hverri viku með þjóðaratkvæðagreiðslu.

Reyndar grunar mig að það sé frekar grunnt á einhvers konar óljósum anímisma hjá okkur (trúa á drauma, drauga, huldufólk og þannig)

Steinn | 4.1.2012 kl. 05:48
Steinn

Ég held að barnstrú lýsi trúmálum Íslendinga nokkuð vel, hvort sem það sé á guð eða stokk og steina. Þetta er ekkert konkret heldur meiri von um að guð og huldufólk séu til. Þannig upplifi ég allavega Íslendinga og trúmál.