19.12.2011 kl. 20:58

Áframhaldandi fréttir um LSE og doktorsgráðu Saifs Gadaffi í heimspeki.

Hérna er síðan hlekkur á Woolf skýrsluna, nýútkomna, en hún er independent rannsókn innan skólans á "líbíuvæðingunni" sem átti sér stað undanfarin ár.

Uppfærsla: Var að klára aflestur skýrslunnar, allar 185 blaðsíður. Ég sver það, ef maður les í gegnum bjúrókratamálið þá er þessi skýrsla langur og vandræðalegur listi af kerfisbundinni institutional failure, akademískum óheiðarleika, ójafnrétti, sérmeðferð, naíveté og gammeldags hórdóm sökum peninga. Ég skammast mín að hafa gráðu úr LSE.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed