19.12.2011 kl. 19:26

Fyrir þá sem eru áhugasamir um að kynna sér evrópusögu mæli ég með eftirfarandi opna kúrs í Yale:

European Civilization, 1648-1945

Bandaríski sagnfræðingurinn John Merriman kennir þetta. Hann er lifandi, opinionated kennari, sérfræðingur í sögu Frakklands, tekur mjög socio-political nálgun á efnið.