8.12.2011 kl. 21:45

Mér hefur alltaf þótt íslenska tölvufyrirtækið Opin kerfi heita einstaklega óheiðarlegu og misvísandi nafni:

We are a certified Cisco Silver Partner, Microsoft Gold Partner, Microsoft Distribution Partner and one of the largest sales and support partners for Microsoft products and solutions in Iceland [ed]. We also sell and support solutions from Eaton, Nortel and VMware.

Hvað sem segja mætti annars segja um kerfislausnirnar sem þeir veita, þá eru þær ekki beinlínis opnar.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 9.12.2011 kl. 15:01
Steinn

Guð minn almáttugur hvað ég hata VMware. Þetta er notað á LSH. Eftir að þetta var sett upp hættu tölvur deildarinnar að virka, þær eru hægar og crasha á þegar er verið að vinna "of mikið" á þær, þ.e.a.s. flest forrit sem spítalinn notar eru of þung fyrir VMware.

Sveinbjörn | 9.12.2011 kl. 15:03
Sveinbjörn

Þeir búa reyndar til tussugóðan virtualization hugbúnað fyrir Mac OS X sem ég nota til þess að keyra upp Windows í virtual machine fyrir suma tölvuleiki. En ég hef ekki reynslu af öðrum lausnum frá þeim.

Brynjar | 10.12.2011 kl. 16:59
Brynjar

opin kerfi er 80'-90' hugtak yfir UNIX flóruna