1.12.2011 kl. 02:46

Ég veit að ég hef verið mikið að minnast á Neil Young hérna undanfarið, en þetta er nýjasta tónlistarlega ástarsamband mitt, lesendur verða bara að fyrirgefa það.

Að þessu sinni vil ég vekja athygli á plötunni Zuma, sem gagnrýnendur voru ekki mildir við á sínum tíma -- þeir voru lítt hrifnir af "Young gone electric" -- en þetta er að mínu mati ein af ein af betri plötum meistarans.

Njótið snilldarlagsins "Danger Bird" af Zuma: