29.11.2011 kl. 20:13

Í framhaldi af færslunni um gamla skólann minn LSE vil ég vekja athygli á því að skólinn er með hæstu skólagjöld af öllum háskólum Bretlands. Eins og einn nemandi orðar það í þessari grein:

The LSE is profiteering from demand and as long as there are people willing to pay that amount of money [for their degree] they will carry on doing that," he says. "At the moment they are geared to maximising profit rather than getting the best students or responding to issues of widening participation.

Sánds abát ræt tú mí.

Of the school's 8,000 students last year, more than 1,000 applied for a job at Goldman Sachs.

Meiri skítabælið.


7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 29.11.2011 kl. 20:46
Sindri

Ég er að reyna að átta mig á síðustu tilvitnuninni hjá þér, varðandi það að um 1/8 af heildarfjölda nemenda skólans hafi sótt um vinnu hjá Goldman Sachs. Er hún til þess að hnykkja enn frekar á því að LSE sé skítabæli, að þínu mati? Það er að segja, sá háskóli sem meirihluti útskriftarnema sækist eftir starfi í fjármálageiranum er skítabæli?

Sveinbjörn | 29.11.2011 kl. 20:50
Sveinbjörn

You pretty much nailed it. Eins og ég skrifaði í fyrri færslunni,

"Nemendurnir voru síðan flestir ladder-climbing wannabe apparatchiks, uppar, eða júrókratar sem vildu fá ódýra breska meistaragráðu í skrifræði á ferilskrána"

Ég hef óbeit á þessum týpum -- grunnhyggnum ungum urban professionals sem eru algjörlega cynical um hvernig kerfið virkar og nota síðan ævi sína í að halda fjármálaelítu heimsins entrenched.

Sindri | 30.11.2011 kl. 13:37
Sindri

:D

Sveinbjörn | 30.11.2011 kl. 15:58
Sveinbjörn

Þú ættir nú bara að skammst þín að vinna fyrir þessi svín, í stað þess að vera með einhverja broskalla...

Sindri | 30.11.2011 kl. 17:53
Sindri

Þú ert eitthvað að misskilja. Ég er ekkert að vinna fyrir þessi „svín“. Ég veit ekki hvernig þú færð það út. En hins vegar gæti það breyst... :D

Sveinbjörn | 1.12.2011 kl. 02:14
Sveinbjörn

Hugsaðu um allt það hugvit og þá snilld sem þú hefur heiminum að færa. Hugsaðu um hvað þú gætir skapað, hugsað, brillerað í, með þinn metnað, sjarma, gáfur og alpha-male qualities. En nei, í staðinn ertu að vinna sem einhver SQL slave drone einhverra fjármálakapítalista eða þjóna þeirra. Kannski að mörgu leyti satisfying intellectual leikfimi í fantasíuheimi, en samt eitthvað sem er á endanum innantómt og merkingarsnautt.

Dude, you're wasting your life on bullshit. Hættu að hugsa um peninga og frama og eignir og afborganir. Farðu að hugsa um hvað þér finnst hið góða líf, hið merka líf, "the examined life" snúast um. Og hugsaðu um hvernig þú getur látið það rætast. Ekki hugsa um öll endalausu, pointless financial commitmentin sem maður fer út í þegar maður byrjar að reyna að eiga hluti. Þú ert ennþá ungur, you and me both, við ættum að vera að eyða collective kröftum okkar í að gera heiminn að betri, fróðari, lærðari, meira sustainable stað, ekki í trivial bullshit analytics vinnu af trivial bullshit commercial ástæðum.

Ég er serious, dude. Pældu í þessu. Ég skrifa hér frá hjartanu.

Sindri | 1.12.2011 kl. 10:41
Sindri

You are right my friend! Þetta er allt í vinnslu.