27.11.2011 kl. 21:50

Ég hef verið að vinna að stórfelldum endurbótum á Mentat undanfarið, og hann er orðinn alveg djöfullega hraður, jafnvel á arakkis, þessari gömlu PowerPC vél. Þess utan eru nú komnar töluvert fleiri og betri RSS veitur í kerfið, bæði fyrir færslur og athugasemdir.


Sveinbjorn.org News Feed

Sveinbjorn.org Comments Feed


Þetta er á RSS 2.0 sniði. Mæli með ókeypis, open-source Vienna lesaranum.