4.11.2011 kl. 15:50

New Labour í Bretlandi voru voða hrifnir af bönnum og boðum á grundvelli "vísindalegrar þjóðfélagsstjórnunar." Sem dæmi, þá urðu til í lagabókunum 27 nýir glæpir í hverjum mánuði á valdatíð Blairs og Browns, mergir þeirra illa skilgreindir glæpir á borð "anti-social behaviour" og "hate crime".

Nýleg grein á Spiked fjallar um bókina The Art of Suppression: Pleasure, Panic and Prohibition since 1800 eftir Christopher Snowdon. Snowdon fjallar meðal annars um hvernig núverandi samsteypustjórn í Bretlandi -- í raun íhaldsstjórn -- hefur haldið áfram á sömu leið:

Snowdon’s faith in the coalition government’s ‘great repeal act’ to bring about a new era of freedom has rightly faded. As he points out, when the government asked the public which laws to ‘cast on the bonfire’, repealing drug prohibition, relaxing the smoking ban and restoring the death penalty were high on the public’s list [ed]. The government responded by ‘quietly shelving’ the initiative.

Já, lýðræðið er að reynast Cameron hættulegur bisness...