20.10.2011 kl. 01:27

Úff, þetta er mjög tæmandi og nákvæmur listi yfir hvað gerir menn að lélegum forriturum. Ég get ekki sagt að ég hafi verið alsaklaus gegnum tíðina af öllu því sem þarna er lagt fram.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Örn | 20.10.2011 kl. 12:56
Einar Örn

Shit hvað 'Alternative careers' uppástungurnar eru fyndnar

Sveinbjörn | 21.10.2011 kl. 00:25
Sveinbjörn

Word. Brjálað fyndið shit. Það er ekkert jafn osom og nördahroki.

Sveinbjörn | 21.10.2011 kl. 00:26
Sveinbjörn

Hvenær ætlum við svo að taka fyllirí? Eða ertu dry þessa dagana? Ég er alltaf maður í sund og spjall um heimsmálin í heitapottinum.

kalli | 21.10.2011 kl. 22:51
Unknown User

Góð lesning. Sekur um alltof margt þarna, en ennþá blautur bakvið eyrun mér til varnar.