10.10.2011 kl. 13:18

Ég er búinn að upgötva versta tölvuleik allra tíma. Hann heitir QWOP. Ég var heltekinn ástríðufullu hatri og frústrasjón eftir u.þ.b. tvegga mínútna spilun.

Ég lá síðan alveg í hláturskasti yfir eftirfarandi YouTube vídjói:


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 11.10.2011 kl. 13:49
Sindri

Haha! Djöfull hlýtur samt að vera gaman þegar maður er búinn að mastera þetta.

Siggi | 19.10.2011 kl. 22:46
Siggi

Besti leikur ever :)
Kíktu líka á GIRP
http://www.foddy.net/GIRP.html