10.10.2011 kl. 02:01

<seriousnördun>

Núna þegar Arakkis er kominn á aðeins betri tenginu hef ég látið verða af því að ljúka nokkrum verkefnum sem hafa setið á döfinni vegna hægrar vefþjónstengingar. Ég var að enda við að leggja lokahönd á vef sem ég hef haft í hyggju að setja upp um nokkurð skeið. Ladies and gentlemen, I give you

DataURL.net

Þetta er vefur með ýmsum tólum og vefhugbúnaði sem gerir forriturum og htmellum auðvelt að nota data: URL protocolið.

Ég hef verið að nota Data URL á þessum vef síðan 2005, en stuðningur fyrir það kom ekki í Internet Explorer fyrr en með útgáfu 8.0.

Í dag er þetta loksins að verða að tækni sem mainstream vefforritarar geta nýtt sér.

</seriousnördun>


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Grímur | 10.10.2011 kl. 10:35
Grímur

Næs.

Sindri | 10.10.2011 kl. 17:32
Sindri

Fyndnar þessar nördaviðvaranir hjá þér.

Sveinbjörn | 10.10.2011 kl. 17:57
Sveinbjörn

Já, bara svona svo menn viti hvað þeir séu að fara að lesa...