19.9.2011 kl. 21:58

<nördun>

Var að braska í smá hugbúnaðaruppfærslu hérna á arakkis vefþjóninum. Fór meðal annars í það að transkóða Mentat yfir í mod_perl. Keyrir núna uþb. 40 sinnum hraðar.

Niðurstöður úr ApacheBench:

Server Software:    Apache/2.2.19
Server Hostname:    sveinbjorn.org
Server Port:      80

Document Path:     /
Document Length:    6337 bytes

Concurrency Level:   1
Time taken for tests:  42.745 seconds
Complete requests:   10000
Write errors:      0
Total transferred:   65239250 bytes
HTML transferred:    63369250 bytes
Requests per second:  233.95 [#/sec] (mean)
Time per request:    4.275 [ms] (mean)
Time per request:    4.275 [ms] (mean, across all concurrent requests)
Transfer rate:     1490.47 [Kbytes/sec] received

Mér þykir þetta mjög respectable performance. Býð þetta gamla vefforrit mitt velkomið á 21. öldina, þar sem enginn notar CGI lengur.

</nördun>


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 20.9.2011 kl. 13:49
Steinn

Vá, þú spengdir nördaskalann. Hambó með það!

Sveinbjörn | 20.9.2011 kl. 20:10
Sveinbjörn

"You have much to learn, young paduin" segi ég, ef þú heldur að þetta sprengi skalann. Tjekkaðu á þessu:

http://oreilly.com/catalog/opensources/book/appa.html

Halldór Eldjárn | 21.9.2011 kl. 13:53
Halldór Eldjárn

Nú er CGI mest notað í bíómyndum!