12.9.2011 kl. 18:26

Umræðan á netinu á Íslandi er fyrir löngu komin út fyrir velsæmismörk. Allir eru að eipa yfir öllu.

Í vinnunni í dag sá ég fullkomið dæmi um þetta. Eftirfarandi athugasemd var skrifuð við grein Eyjunnar um þau stórtíðindi að Landsbankaútibúið á Laugarveginum væri að flytja upp í Borgartún:

Screen Shot 2011 09 12 at 6.26.02 PM

Er ekki allt í lagi með þetta fólk?


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 13.9.2011 kl. 01:32
Sindri

Haha. Hvernig nennir fólk að hneykslast á þessu? Ég er sammála skoðun þinni á netumræðu á Íslandi en þetta er fylgifiskur þess að leyfa fólki að tjá sig um allar fréttir. Fólk sér sig knúið til að mynda sér skoðun á öllu og oftar en ekki verður hún dálítið yfirdrifin þrátt fyrir lítilfjörlegt fréttaefni.

Eiki | 13.9.2011 kl. 14:47
Eiki

Já, netið er þessu marki brennt. Þetta er eins og þegar fréttamenn beina míkrófóninum sínum að úrtaki í Smáralind eða Laugavegi.

Internetið blandar þessu saman við súrefnisgrímu-aðferðafræðina í flugvélum:
"In case of a news story, a microphone will drop from the ceiling in front of you. If you have the spelling skills of a child lease scream you opinion first before adjusting your spelling."