27.7.2011 kl. 02:00

Góður vinur minn skoraði á mig fyrr í kvöld að vera duglegri að skrifa á þessari blessuðu síðu minni. Ný regla, a.m.k. langur pistill á 3-4 daga fresti. Ég hef nóg af skoðunum, nóg af hugmyndum, og það hvern einasta dag. Engin ástæða til þess að halda þessum miðli þöglum. Well and truly spoken, kammerat.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 27.7.2011 kl. 02:26
Halldór Eldjárn

Stutt! (bæði bloggfærslan og tillagan)

Sindri | 27.7.2011 kl. 13:50
Sindri

Ég var einmitt að hugsa það sama, gerðu eitthvað í þessu, dude!

Eiki | 29.7.2011 kl. 14:25
Eiki

Give us hell, Quimby!

Siggi | 4.8.2011 kl. 16:53
Siggi

Hell, it's about time :)