18.6.2011 kl. 06:21

Diddi tjáir sig á Eyjunni:

Rosalega er þetta lið galið sem leggur þetta til. Þetta mun leiða til gríðalegrar hækkunar matvöru. Við erum að tala um algjörar grunnþarfir , að borða !! Þetta útspil er til þess að setja okkur endanlega í flokk með fátækustu þjóðum heims með lélegustu lífskjör...

Ég legg til að Diddi láti reyna á að búa í, tjah ... Líberíu, eða Sómalíu, og hugsi síðan vandlega aftur um þessa staðhæfingu.