8.6.2011 kl. 13:32

Þessa dagana nota ég kreditkort til þess að greiða fyrir alla neyslu mína. Þetta hefur þann kost að ég sé hvað ég eyði peningunum í, og þann ókost að ég sé hvað ég eyði peningunum í:

manadarutgjold

5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 9.6.2011 kl. 13:42
Sindri

Dude, you need help!

Eiki | 9.6.2011 kl. 22:17
Eiki

Flott touch að skrifa Næsta bar sem "nasti bar"

Svo ekki sé talað um Kornmak og Skjal

Sveinbjörn | 10.6.2011 kl. 12:14
Sveinbjörn

Já, Næsti bar er svolítið nastí bar.

Sindri | 10.6.2011 kl. 16:35
Sindri

Ég vil sjá tímasetningarnar á þessu. Þá er hægt að greina hegðunarmynstrið almennilega.

Einar Jón | 25.6.2011 kl. 15:58
Einar Jón

Ég er búinn að skrá öll útgjöld inn í Gnucash síðan í janúar í fyrra. Það virkilega fær mann til að pæla aðeins í eyðslunni.

Ég og frúin ættum t.d. á annað hundrað þúsund í afgang það sem af er árinu ef við fengjum bæði matarpening á við fanga á Litla-Hrauni. Höfum samt verið með frábæran mat og ég er búinn að endurheimta kílóin 5-6 sem ég missti á Indlandi.