12.5.2011 kl. 01:23

Það má margt vont og illt segja um Íslendinga, og það að búa á þessu Skeri. Hins vegar hefur lengi verið hér góð tónlistarsena, svona miðað við allt. Þessi íslenska tónlist sem erlendir menn hafa verið að tapa sér yfir, Björk og Sigurrós, hefur verið mér lítið að skapi. Hins vegar hef ég undanfarið verið að hlusta á tvær þrusugóðar íslenskar hljómsveitir: blúsrokkhljómsveitina Johnny and the Rest, og síðan víkingametalhjómsveitina frá Húsavík, Skálmöld:




1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 13.5.2011 kl. 18:28
Sindri

Já, þú segir nokkuð. Þetta er hið sæmilegasta blúsband en metalinn fíla ég ekki. Ég hef aldrei verið mikill metalmaður eða jú ég átti reyndar gaddabeltisarmband og eyrnalokk með hauskúpu þegar ég var 9 ára, alveg ægilega harður gaur.