14.4.2011 kl. 14:59

Af vef LÍÚ:

Kvótakerfið er merkilegasta framtak Íslands í skipulagsmálum og að innkalla og endurselja kvótann er í raun ómerkilegur þjófnaður

Fyndið, rosalega er ég naív, ég hélt nefnilega að það að gefa kvótann í denn hefði verið eitt stórtækasta rán í Íslandssögunni.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 14.4.2011 kl. 15:35
Arnaldur

LÍÚ er ómerkilegasti þjófabálkur á landinu. Og eru þeir þó nokkrir.

Níels | 19.4.2011 kl. 01:06
Níels

Já. Fyrir það fyrsta er maður naív. Maður er samt allt of hallur undir það að segja eins og, "ja ég er nú svo vitlaus að ég veit ekkert".