7.4.2011 kl. 17:59

Úr leiðara á sjötta mest lesna vef landsins:

Það er oft sagt að karlmenn hugsi rosa mikið með klofinu og að konur hugsi með heilanum. Þetta er bara ekki alveg rétt, í rauninni hugsa bæði kynin með klofinu og heilanum. Allt í lagi, karlmenn eiga það kannski til að hugsa oftar með klofinu ef svo má orða það en eru þeir verri? Uhh nei!

Ég held að ég hafi sjaldan rekist á jafn sálfræðilega upplýsta og innsæisríka grein um mismun kynjanna.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 8.4.2011 kl. 09:22
Eiki

Hvar sem sæti hugsunarinnar er í þessum grenarhöfundi, er ég nokkuð viss um að viðkomandi talar með rassinum.

Sveinbjörn | 8.4.2011 kl. 12:05
Sveinbjörn

Og hugsar með klofinu?


Annars, tIl hamingju með dótturina, gott nafnaval hjá ykkur.

Arnaldur | 9.4.2011 kl. 00:16
Arnaldur

Well played, sir.