30.3.2011 kl. 17:18

Rússnesk upptaka frá 1925:

Og ég hélt alltaf að Mary Hopkin hefði frumflutt þetta lag á 7. áratuginum undir handleiðslu Paul McCartneys.