Af hverju vinna íslenskir blaðamenn ekki vinnuna sína?

Í allri umræðunni um Icesave í fjölmiðlum og bloggheimum hefur ekki einn einasti maður -- hvorki blaðamaður né pólitíkus -- minnst á eftirfarandi:

exports partners

imports partners

Heimild: CIA World Factbook - Iceland


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Níels gunga | 22.3.2011 kl. 10:15
Unknown User

Öllu áli frá Íslandi er umskipað í Hollenskri höfn.

Arnaldur | 22.3.2011 kl. 23:44
Arnaldur

Mig minnir nú að ég hafi gert þetta að umtalsefni einhverntíman þegar þetta mál var allt saman að fara í gang.

Það er eins og það skipti ekki máli í öllu þessu að þetta eru tvö helstu viðskiptalönd Íslands.

Eiki | 23.3.2011 kl. 01:18
Eiki

Ég heyrði einu sinni að íslensk fréttamennska snerist að miklu leyti um að fá sér kaffi og vona að eitthvað fyrirtæki sendi manni tilbúnar fréttir.

Sérstaklega ef fólk sendir tilbúin svör, og stingur upp á spurningum til að skjóta inn á milli.

Þá setur maður spurningarnar inn á milli og fer aftur og hellir uppá.

Doddi | 24.3.2011 kl. 18:30
Doddi

Öll ofangreind komment fela í sér rangan skilning á ýmsum málum.

Sveinbjörn | 24.3.2011 kl. 18:36
Sveinbjörn

You've got me curious. Elaborate, please.

Arnaldur | 30.3.2011 kl. 21:28
Arnaldur

Já. Segðu mér meir!