11.3.2011 kl. 19:00

Mér til mikillar gleði komst ég að því að Pizarro fékk umfjöllun á einni stærstu iPhone review síðunni á netinu, 148apps.com. Hann fær fjórar stjörnur af fimm.

Pizarro is a great arcade game that's as simple as it is compelling


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 12.3.2011 kl. 00:49
Arnaldur

Til hamingju dude! Þið eruð vel að þessu komnir. Þetta er klárlega snilldar leikur.

Grétar Amazeen | 12.3.2011 kl. 09:33
Grétar Amazeen

Vel gert!

Þórir Hrafn | 16.3.2011 kl. 11:24
Þórir Hrafn

Þetta er alveg þrusu dómur.

Getur þú búið til útgáfu sem virkar í ódýrustu útgáfu af Nokia síma?

Sveinbjörn | 16.3.2011 kl. 21:04
Sveinbjörn

Nei, en ég hef aðeins verið að fikta við að koma í gang Android útgáfu.