4.11.2010 kl. 18:00

Vil vekja athygli á austurrísku hljómsveitinni Arno Corps, sem eru frumkvöðlar nýrrar metaltónlistar, Arnocore. Þeir flytja semsagt lög um Arnold Schwarzenegger kvikmyndir.

Lagið þeirra "Total Recall" er sérstaklega skemmtilegt. Viðlagið við það er:

Get your ass!
Get your ass!
Get your ass to Mars!

Endar síðan á "See you at the party, Richter!"


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

dolli | 10.11.2010 kl. 17:53
dolli

Þetta er Old School Arnocore, ég hlusta bara á New School Arnocore einsog Austrian Death Machine:

Screw you benny:
http://www.youtube.com/watch?v=MKZLRgziwHE

Am a Cybernetic Organism, Living Tissue Over (Metal) Endoskeleton:
http://www.youtube.com/watch?v=6hzXmz8LO-I