4.11.2010 kl. 17:20

Ég keypti mér loksins um daginn lénið arakkis.net fyrir arakkis vefþjóninn sem hýsir þessa síðu og nokkrar aðrar. Þeir sem eru með hýsingu á þjóninum og hafa áhuga á að fá undirlén (þ.e. nafn.arakkis.net) er það velkomið.