4.10.2010 kl. 13:04

Hérna er upptaka af fyrirlestri sem ég hélt um frjálshyggju við Háskóla Íslands föstudaginn síðastliðinn og heitir "Frjálshyggja -- Enn ein Útópía Upplýsingarinnar?":2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Freyr | 4.10.2010 kl. 13:36
Freyr

Bravó!

Framsagan var ekki fumlaus, en vel þolanleg. Efnislega var þetta berrössuð snilld. Til hamingju!

Grétar Amazeen | 10.10.2010 kl. 02:16
Grétar Amazeen

Mjög interessant fyrirlestur.