31.8.2010 kl. 04:24

Ég var að flytja Mentat skjalagrunninn inn í SQL gagnagrunn mér til gamans um daginn og fékk allskonar skemmtilegar tölfræðiupplýsingar út úr því, m.a. hverjir hafa skrifað flestar athugasemdir í kommentakerfinu á þessum vef gegnum árin. Í heildina voru þetta 6253 komment. Hérna er topp 20 listinn.

74: Eiki
76: Siggi
77: Dolli
87: Einar Jón
90: Árni
95: Magnús
98: Anonymous Coward
122: Doddi
128: Brynjar
134: Grímur
138: Grétar
144: Einar Örn
170: Dagur
224: Aðalsteinn
287: Steinn
300: Halldór Eldjárn
429: Sindri
477: Gunni
506: Arnaldur
1849: Sveinbjörn

Þetta er nú ekki ýkja mikið þegar á botninn er hvolft. Vefurinn hefur keyrt á Mentat síðan 2003 og ég opnaði fyrir athugasemdir í byrjun ársins 2005.

Annars, á svipuðum nótum þá henti ég nýlega saman skriftu sem getur flutt Mentat skjalagrunna yfir á WordPress snið, þannig að ef einhverjir sem voru með Mentat blogg á arakkis hafa áhuga á að fá WordPress-samhæft SQL dump af grunninum sínum þá er það vel gerlegt.


11 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 31.8.2010 kl. 11:00
Sindri

Alltaf gaman ad statistik. Nu aetla eg ad kommentera 30 sinnum a dag bara til ad komast ofar...err nedar listann, midad vid thina framsetningu.

Siggi Árni | 31.8.2010 kl. 12:18
Siggi Árni

Þú ert ekkert að nota Google Analyitcs?
Það væri gaman að sjá hvað kemur út úr því.

Sveinbjörn | 31.8.2010 kl. 14:35
Sveinbjörn

Ég nota AWStats til þess að skoða veftölfræðina hjá mér (http://awstats.sourceforge.net/ -- er nú einusinni codebase contributor) og hef ýmislegt lært af því gegnum árin, m.a. hverjir linka á mig og svona. Nota líka Google Webmaster Tools (snilldarvefur) til þess að sjá hvers konar leitarorð eru að færa fólk inn á síðuna. "Platypus" og "Sveinbjörn" eru mjög ofarlega þar...

Halldór Eldjárn | 31.8.2010 kl. 15:56
Halldór Eldjárn

Fokk! 300! :D

Hvenær kemur svo 'like' fídus í mentatinn?

Sveinbjörn | 31.8.2010 kl. 15:57
Sveinbjörn

301 núna ;)

Steinn | 31.8.2010 kl. 20:33
Steinn

Like (thumbs up merki)

Steinn | 31.8.2010 kl. 20:34
Steinn

Ánægður með þennan gaur 'Anonymous Coward'. Þekki hann ekki en hann er með cool avatar.

Sveinbjörn | 3.9.2010 kl. 16:23
Sveinbjörn

Hvar er kommentakóngurinn sjálfur?

Grétar Amazeen | 5.9.2010 kl. 02:34
Grétar Amazeen

139

Grétar Amazeen | 5.9.2010 kl. 02:34
Grétar Amazeen

140

Einar Örn | 7.9.2010 kl. 12:40
Einar Örn

Ég held að 'Like' fítusinn á Facebook hafi gert það að verkum að ég nenni sjaldnar að commenta nema mér liggi þeim mun meira á hjarta.