20.7.2010 kl. 11:47

Af hverju virðast allir vilja hafa lítið letur á vefsíðum?

Flestar vefsíður -- sérstaklega bloggsíður -- hafa allt of litla leturstærð. Maður er með puttana á Cmd-+ nánast hvert sem maður fer. Og nú er nýja útlitið á Wikipedíu dottið í sama ömurlega farveginn:


litid letur wikipedia


9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 20.7.2010 kl. 17:41
Halldór Eldjárn

Alveg jafn stórt hjá mér letrið á nýju Wikipediu og það var á gömlu

Sindri | 21.7.2010 kl. 14:00
Sindri

Þú hlýtur að hafa búist við þessu kommenti, en þarft þú ekki bara að fá þér gleraugu?

Leturstærðin hefur ekkert breyst hjá mér.

Sveinbjörn | 21.7.2010 kl. 15:49
Sveinbjörn

Hmm....kannski eru þetta einhverjar vafrastillingar eða leturstillingar í kerfinu hjá mér...

Arnaldur | 22.7.2010 kl. 11:34
Arnaldur

Þetta er allt gert til að spara pappír.

Nafnlaus gunga | 23.7.2010 kl. 15:30
Unknown User

Þetta gæti nú reyndar skilað sér í minni pappírsnotkun á heimsvísu þegar ég spái í það...

Magnús Davíð | 28.7.2010 kl. 09:18
Magnús Davíð

Mér finst þetta annars frekar algengt umhvörtunarefni meðal nörda sem eru alltaf að fá sér minni og minni skjái með hærri og hærri upplausn.

"Þetta er sko 11" skjár í 1920 x 1080, geðveikt góður skjár sko... Alveg ótengt samt; afhverju skrifa ekki allir vefsíður í 72pt arial?"

Sveinbjörn | 28.7.2010 kl. 10:18
Sveinbjörn

Ég er nú bara með venjulega MacBook Pro, og finnst letur á mörgum vefsíðum samt allt allt of lítið.

Arnaldur | 29.7.2010 kl. 10:06
Arnaldur

Hahaha! I LOL'd.

Einar Jón | 8.8.2010 kl. 18:34
Einar Jón

Annað umkvörtunarefni er þegar fólk tekur jpg-skjámyndir af texta í staðinn fyrir að nota png.