16.7.2010 kl. 10:29

Ég keyrði nokkra texta eftir sjálfan mig gegnum þessa ritgreiningarvél og hún segir mér enn og aftur að ég hafi svipaðan ritstíl og H. P. Lovecraft.


11 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Hjalti | 16.7.2010 kl. 13:45
Hjalti

Fékk út sömu niðurstöðu, H.P. Lovecraft. Svo stytti ég textann um helming og fékk út Isaac Asimov. Fór þó fyrst að efast um hæfni ritgreiningarvélarinnar þegar ég sló inn nokkrar línur eftir Shakespeare og fékk út Margaret Mitchell.

Sveinbjörn | 16.7.2010 kl. 15:20
Sveinbjörn

Hmm....ég hélt að ég hefði fengið út Lovecraft út af antiquated ritstíl mínum.

Grímur | 19.7.2010 kl. 09:29
Grímur

Skv. textanum á heimasíðunni vinnur tækið út frá greiningu á tíðni orða, þannig að styttri texti ætti að leiða til óáreiðanlegri niðurstöðu - og þá mögulega minniháttar mistaka eins og að rugla saman Shakespeare og Margaret Mithcell, sem getur að sjálfsögðu komið fyrir hvern sem er.

Sveinbjörn | 19.7.2010 kl. 10:23
Sveinbjörn

Ég keyrði bara sagnfræðitexta eftir sjálfan mig. Prufaði nokkra heimspekitexta og þá fæ ég allt aðrar niðurstöður.

Grétar Amazeen | 28.7.2010 kl. 19:31
Grétar Amazeen

Það meikar sens, fólk verður svo pompous þegar það skrifar um heimspeki.

Aðalsteinn | 25.7.2010 kl. 15:44
Aðalsteinn

Þetta er frábær mynd!

dolli | 19.7.2010 kl. 19:08
dolli

Ég setti in bút úr ritgerðinni minni og fékk Dan Brown . Er hægt að fá eitthvað verra en það?

Freyr | 19.7.2010 kl. 21:41
Freyr

Tom Clancy? :D

Halldór Eldjárn | 20.7.2010 kl. 03:14
Halldór Eldjárn

Djöfull er iPad svadaleg græja! Sídan thín lúkkar vel á honum :-)

Sveinbjörn | 20.7.2010 kl. 10:36
Sveinbjörn

Já er það ekki bara?
iPadinn er væntanlega að keyra Safari 5.

Nafnlaus gunga | 22.7.2010 kl. 17:20
Unknown User

I too received the Lovecraft diagnosis. But I am not here to tell you about that, I am here to say that I translated your Icelandic musings into English in Chrome, and now you all sound like Dan Brown anyway.