Ég hef fréttir að færa: flyt heim til Íslands ágúst næstkomandi og mun vera búsettur í Reykjavík næsta árið -- á Öldugötunni, að sjálfsögðu. Það verður gott að búa aftur í landi þar sem maður getur tjáð sig á ástkæra ylhýra.

UPPFÆRSLA: Ég er annars að leita mér að einhvers konar atvinnu næsta árið, bið menn um að hafa augun opin og láta mig vita ef þeir sjá e-ð sem gæti hentað mér.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Grímur | 28.6.2010 kl. 10:34
Grímur

Kom fagnandi, monsjör.

Sindri | 30.6.2010 kl. 22:46
Sindri

Það verður gaman að fá karlinn aftur á klakann.

Freyr | 14.7.2010 kl. 15:17
Freyr

Erðað ekki bara CCP? Þeir eru alltaf að leita af sprækum tölvunördum.