Tímaritið New Yorker er með langa grein um Julian Assange og WikiLeaks, m.a. starfsemi hans á Íslandi og samstarfið við RÚV.

Í kjölfarið vil ég síðan vekja athygli á eftirfarandi grein, "Transparency is Not Enough", sem bendir réttilega á að aðgengi að gögnum eitt og sér tryggir ekki skynsamar ákvörðunartökur -- rétt túlkun er algjört lykilatriði.