26.5.2010 kl. 09:08

Nýlega uppgötvaði ég afburðagóðan gamlan Delta blús söngvara og gítarleikara, Skip James.

Mæli sérstaklega með plötunni Today frá árinu 1965.