16.5.2010 kl. 15:50

Hérna er áhugaverður þáttur á SBS Dateline í Ástralíu sem fjallar um Julian Assange og WikiLeaks. Þarna er m.a. fjallað um bakgrunn Assange, um hlutverk WikiLeaks í að koma út lánabók Kaupþings, og síðan er viðtal við Boga Ágústsson fréttamann um tilraunir til þess að þagga niður í RÚV.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

dolli | 16.5.2010 kl. 21:26
dolli

Áhugaverður þáttur. Hvað varð annars um íslensku löginn í sambandi við wikileaks? Voru þau samþykkt?

Sveinbjörn | 16.5.2010 kl. 23:53
Sveinbjörn

Mér skilst að það sé verið að vinna í þessu, ekkert víst að þetta komist í gegn. En ef svo verður, þá er það mikill sigur fyrir málfrelsi og tjáningarfrelsi á Íslandi....svo ekki sé minnst á að þetta er heillandi fyrir þá sem myndu vilja koma upp gagnaverum á Skerinu.