4.5.2010 kl. 21:02

Eftir að hafa horft á viðtalið við Guðlaug Þór í Kastljósinu í kvöld fékk ég frábæra hugmynd: Einhver ætti að setja upp vefsíðu þar sem hvert einasta viðtal við pólitíkusa í Kastljósinu er analýserað, og allar rökvillurnar, smokescreenarnir, defleksjónirnar, retórísku brellurnar o.s.fv. væru útlistaðar og greindar. Þetta gæti orðið hin besta skemmtun.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 4.5.2010 kl. 23:02
Eiki

Ekki lifa í fortíðinni, það er svo leiðinlegt.

Eiki | 4.5.2010 kl. 23:04
Eiki

Hvernig væri annars að gera pólitískra-svara-generator á borð við postmodern generator. Er það flókið?