10.4.2010 kl. 13:25

Ég var að fá frábæra gjöf frá vinkonu minni Kat. Þetta er gullfallegt gamalt harðkiljueintak af skáldsögunni The Memoirs of Barry Lyndon, Esq. eftir William Makepeace Thackeray.


barry lyndon book 1
barry lyndon book 2


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Aðalsteinn Hákonarson | 10.4.2010 kl. 14:32
Aðalsteinn Hákonarson

Flott bók. En hver er merking orðsins "kiljueintak" í þínum huga?

Grétar | 10.4.2010 kl. 17:13
Grétar

Þetta er falleg bók! Þar sem þú segir kiljueintak mundi ég segja bók í vasabroti, en það er kannski bara ég.

Steinn | 12.4.2010 kl. 21:31
Steinn

Kannski er ég að misskilja eitthvað en þarna stendur „harðkiljueintak". Oftast er það kallað innbundið, en harðkilja skil ég sem innbundið.

Grímur | 14.4.2010 kl. 11:12
Grímur

Mig grunar að þú hafir rétt fyrir þér og hér sé á ferðinni enska orðið "hardcover" í dulargervi.