1.4.2010 kl. 13:28

Ég er nú fluttur í nýtt húsnæði í Marchmont-hverfinu í Edinborg og mun búa hér a.m.k. næstu 6 mánuði ef ekki lengur. Þetta er risastórt herbergi í rúmgóðri íbúð sem ég deili með þremur stelpum, þ.á.m. nýrri kærustu. Leigan er mjög lág, rúmlega tvö hundruð pund á mánuði. Myndir af herberginu mínu:

marchmont flat 1

marchmont flat 27 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 1.4.2010 kl. 14:10
Halldór Eldjárn

Og er þröskuldur?

Sveinbjörn | 1.4.2010 kl. 14:13
Sveinbjörn

Nei!

Halldór Eldjárn | 1.4.2010 kl. 20:39
Halldór Eldjárn

Pæling að ég fari út í BYKO og kaupi eitt stk. handa þér og sendi þér í pósti!

Grétar Amazeen | 2.4.2010 kl. 15:24
Grétar Amazeen

Þetta lýtur vel út.

Grétar Amazeen | 2.4.2010 kl. 15:25
Grétar Amazeen

uhhhh lítur.

Sveinbjörn | 2.4.2010 kl. 17:53
Sveinbjörn

Lýtur þetta ekki s.s. ekki harðstjóranum Velút?

Grétar Amazeen | 6.4.2010 kl. 00:02
Grétar Amazeen

haha klárlega. Mér líst vel á Velút sem nýtt nick-name á þig.