3.2.2010 kl. 18:51

Ég er búinn að henda inn á YouTube sex þátta seríu frá 1972 um heimspeki við Oxford-háskóla. Þarna má finna löng viðtöl við menn á borð við Alfred Ayer, Isaiah Berlin, Peter Strawson, Stuart Hampshire, Gilbert Ryle, Iris Murdoch og David Pears um sögu 20. aldar heimspeki, um þekkingarfræði, málspeki, stjórnspeki o.fl.

  1. Logic Lane: A Philosophical Retrospective
  2. "I'm going to tamper with your beliefs a little"
  3. Language and Creativity
  4. Appearance and Reality
  5. The Idea of Freedom
  6. You might just as well say 'I see what I eat' is the same thing as 'I eat what I see'.

3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Þórir Hrafn | 5.2.2010 kl. 09:25
Þórir Hrafn

http://www.youtube.com/watch?v=80oLTiVW_lc

Þú ert væntanlega löngu búinn að sjá þetta, en ef ekki þá er þetta hér þér til skemmtunar.

Sveinbjörn | 5.2.2010 kl. 14:39
Sveinbjörn

Haha, það var ég sem uploadaði þessu myndbandi á YouTube.

Siggi Óla | 9.2.2010 kl. 15:35
Unknown User

Þetta er væntanlega frá BBC, eða hvað? Þú hefur vonandi séð aðra frábæra þáttaröð frá þeim sem heitir "Look around you". Þar eru furður eðlisvísindanna krufðar til mergjar. Tékkaðu á þessu á youtube. Dásemdin ein.