29.1.2010 kl. 16:12

Það er ekki auðvelt að heita Sveinbjörn Þórðarson í enskumælandi landi. Í gegnum tíðina hef ég verið Svienbjorn Thordarsson, Swainburn Thorderson og jafnvel Dr. Svienbjorn Thordarsson. En í dag barst eftirfarandi bréf inn um lúguna hjá mér:


MrSvein


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Unnar | 31.1.2010 kl. 17:10
Unnar

Nú fer haterinn hérna í fyrri færslu að senda þér fullt af snailmail spammi á heimilisfangið þitt!

Sveinbjörn | 31.1.2010 kl. 21:43
Sveinbjörn

Heimilsfangið mitt er nú líka listað á CV-inu mínu, ekkert stórfellt leyndarmál í gangi þarna.

Einar Örn Gíslason | 1.2.2010 kl. 00:27
Einar Örn Gíslason

Þú ættir að taka upp nafnið MC B Svein.. has a ring to it

Einar Örn Gíslason | 1.2.2010 kl. 00:28
Einar Örn Gíslason

Já, þetta var sem sagt ég

Sveinbjörn | 1.2.2010 kl. 00:29
Sveinbjörn

Lagaði þetta fyrir þig.