29.1.2010 kl. 02:22

Þrjú og hálft ár hérna í Bretlandi, u.þ.b. tvö í viðbót til þess að klára doktorinn. Fimm og hálft ár í háskóla hérna, þrjár gráður.

Ég hef allavega lært eina skýra lexíu (syngist við Ísbjarnarblús, í kringum 2:26):

Ég ætla aldrei, aldrei, aldrei, aldrei, aldrei aftur að búa í .... Bretlandi.