14.1.2010 kl. 19:44

Jæja, þá fer háskólakerfið í Bretlandi loksins í vaskinn, líkt og allt annað í þessu guðsvolaða landi.


Á öðrum nótum þá hef ég lokað Facebook síðunni minni og er hættur að nota MSN. Þeir sem hafa áhuga á að spjalla munu að öllu jöfnu geta náð í mig gegnum Skype. Reyni framvegis að vera tengdur þar á meðan ég er við tölvuna. Skype notendanafnið mitt er sveinbjornth.


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Aðalsteinn Hákonarson | 14.1.2010 kl. 22:16
Aðalsteinn Hákonarson

Ég er búinn að stofna facebook-grúppuna "Sveinbjörn Þórðarson aftur á Facebook!"

Arnaldur | 14.1.2010 kl. 22:22
Arnaldur

Fokk. Hvað er málið?

Sveinbjörn | 14.1.2010 kl. 22:27
Sveinbjörn

Breakin' the habit. Það er ekki eðlilegt að eyða mörgum klukkustundum á hverjum degi í þessa netsamskiptavitleysu.

Arnaldur | 15.1.2010 kl. 09:45
Arnaldur

Já, nei, ég skil það vel, þyrfti að gera eitthvað svipað sjálfur.
Nei, ég á við, hvernig dettur þeim þetta í hug!

Sveinbjörn | 15.1.2010 kl. 10:57
Sveinbjörn

Þetta er bara röklegt framhald af stefnu Labour að gera allar félagsþjónustur "accountable". Það hefur nefnilega einmitt virkað svo vel í heilbrigðiskerfinu...

Marta | 17.1.2010 kl. 15:13
Marta

Það er eins og þú hafir aldrei verið til á facebook, kommentin þín hverfa líka svo þegar fólk hefur svarað þér (eins og ég gerði undir einni mynd) er eins og það sé að kommenta á rangan stað eða sé bara nötts..

Grétar | 15.1.2010 kl. 14:34
Grétar

Þessar nýju reglur sýna fáránlega skýrt hvað sá sem samdi þær skilur ekki hvernig framþróun í til dæmis vísindum og tækni á sér stað. Ömurlegt í alla staði!

Sveinbjörn | 15.1.2010 kl. 15:11
Sveinbjörn

Ég sver það, ég held að arfleifð New Labour muni vera jafnvel verri heldur en íhaldsflokksins. Thatcher og Major þorðu allavega aldrei að fokka neitt í háskólunum af viti...