11.1.2010 kl. 10:42

Ég var að komast yfir upprunalegu demó upptökurnar af lögunum á disknum Alice með Tom Waits. Það er stórmerkilegt að hlusta á lögin í frumstæðri mynd áður en þau voru fínpússuð og pródúseruð. Hérna er eitt af betri lögunum á disknum, súrrealíska og draumkennda meistarastykkið "Everything You Can Think", í sinni upprunalegu mynd, bara orgel og söngur:

Til samanburðar er hér lagið eins og það birtist á disknum:

Textinn

Everything you can think of is true
Before the ocean was blue
We were lost in a flood
Run red with your blood
Nigerian skeleton crew

Everything you can think of is true
The dish ran away with the spoon
Dig deep in your heart for that little red glow
We're decomposing as we go

Everything you can think of is true
And fishes make wishes on you
We're fighting our way up dreamland's spine
With red flamingos and expensive wine

Everything you can think of is true
The baby's asleep in your shoe
Your teeth are buildings with yellow doors
Your eyes are fish on a creamy shore