10.12.2009 kl. 03:31

WebKit hópurinn sem þróar Safari vafrann fyrir Apple er með athyglisverða fílósófíu:

The way to make a program faster is to never let it get slower.

We have a zero-tolerance policy for performance regressions. If a patch lands that regresses performance according to our benchmarks, then the person responsible must either back the patch out of the tree or drop everything immediately and fix the regression.

Common excuses people give when they regress performance are, “But the new way is cleaner!” or “The new way is more correct.” We don’t care. No performance regressions are allowed, regardless of the reason. There is no justification for regressing performance. None.

This may sound like common sense, but anyone who’s ever worked on large software products will tell you that many teams, if not most, do not adhere to such a policy. The most common excuse is one that the WebKit policy doesn’t list: “We’ll fix the performance issues later.” The truth is that sometimes, later never comes.

E.t.v. væri ekki svo vitlaust að taka upp einhvers konar samsvarandi fílósófíu í pólitík. Stjórnmálamenn ættu með öðrum orðum aldrei að leyfa lífskjörum/réttindum/þjónustu fólks að versna sökum framtíðarmarkmiðs. Mikið af hrottalegustu byltingum 20. aldar hafa einmitt verið réttlættar á þeim grundvelli að tímabundin þjáning og skerðing réttinda sé nauðsynleg til þess að öðlast útópiú og velgengni í framtíðinni. Mér verður þá helst hugsað til kommúnismans... eða jafnvel hörku einkavæðingarinnar í Rússlandi.


10 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

S.G. Andersen | 10.12.2009 kl. 14:58
Unknown User

"The way to make a program faster is to never let it get slower."

Who would've think it.

Sveinbjörn | 10.12.2009 kl. 15:09
Sveinbjörn

Hvað er eiginlega málið með "S. G. Andersen". Var Sindri Gretarsson ekki nógu gott fyrir þig?

Og síðan er það "Who'da thunk it" eða "Who would have thought?" ;)

S.G. Andersen | 10.12.2009 kl. 15:17
Unknown User

Thad er einfaldlega notad fyrir althjodalegan tilgang. Thar sem eg by nu i utlondum thar sem nafn mitt er hraedilega erfitt fyrir Thjodverjana. Allir sem eg hef kynnst herna maela med ad eg noti thetta nafn frekar en islenska... so there it is. Andersen er gamalt saenskt eftirnafn fra fodurhlidinni... S.G. Andersen seems reasonable.

Er eg ad svikja fjolskylduna kannski :p

Sveinbjörn | 10.12.2009 kl. 15:19
Sveinbjörn

Ertu s.s. orðinn Herr Andersen? Er það e-ð auðveldara heldur en Herr Gretarsson? Og prísaðu þig nú bara sælan að heita Sindri. Hefurðu einhverja hugmynd um hvernig það er að ferðast um hnöttinn með nafn eins og Sveinbjörn? Hér í Bretlandi er ég bara "Bjorn"...

Grímur | 11.12.2009 kl. 09:08
Grímur

Mr. Anderson?

Arnaldur | 11.12.2009 kl. 11:29
Arnaldur

Hehehe... Nákvæmlega. Afhverju ekki að fara bara með þetta alla leið og kalla sig Neo?

S.G. Andersen | 10.12.2009 kl. 15:19
Unknown User

og ja, afsakid, thad atti ad vera u, ekki i...

Thunk it...

innslattarvilla.

S.G. Andersen | 10.12.2009 kl. 15:21
Unknown User

Hahaha... nei sem betur fer er Sindri ekki thad erfitt... en sem a pappirum of thannig tha er S.G. Andersen best ad nota... thad er lika gott ad auglysa ekki islenskuna herna, ekki thad margir sattir med okkur...

S.G. Andersen | 10.12.2009 kl. 15:42
Unknown User

Enda var mer neitad thyskan bankareikning um daginn, liklegast thvi eg er islenskur... en bankinn neitadi ad segja astaeduna, svo hedan fra mun eg nota S.G. Andersen til thess ad fordast islenskuna...

Sveinbjörn | 11.12.2009 kl. 17:31
Sveinbjörn

Það er reyndar hægara sagt en gert að redda sér bankareikningi erlendis, íslendingur eður ei. Ég veit það af eigin biturri reynslu.