5.12.2009 kl. 02:59

Þetta kemur mér ekkert á óvart eftir 3 ár hérna í Bretlandi. Greyið Bretarnir hafa það frekar skítt.


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

styrmir | 5.12.2009 kl. 12:55
Unknown User

Kemur mér ekki á óvart eftir 3 mánuði hér í borg.

Sveinbjörn | 5.12.2009 kl. 18:06
Sveinbjörn

Og þó er Edinborg klárlega einn besti staðurinn að búa í UK...

Unnar | 5.12.2009 kl. 18:32
Unnar

Er ekkert fútt að búa í London?

Annars fannst mér Skotarnir allir eldhressir, sérstaklega liðið á eyjunum. Bretar sem ég hef spjallað við frá Englandi eru hins vegar upp til hópa óþolandi.

Sveinbjörn | 5.12.2009 kl. 23:33
Sveinbjörn

Æi, ég fílaði ekki að búa í London. Dýrt, hávaði, of mikið af fólki...

Grétar | 6.12.2009 kl. 20:09
Grétar

Klárlega!

Unnar | 6.12.2009 kl. 00:14
Unnar

Lentirðu aldrei í neinu veseni þar? Ég man bara þau skipti sem ég hef ráfað um þarna að næturlagi, nær dauða en lífi sökum áfengisneyslu, að ég fékk alltaf smá ónotatilfinningu sem ég hef ekki kynnst í öðrum evrópskum borgum.

Sveinbjörn | 6.12.2009 kl. 00:16
Sveinbjörn

Nei, London er nú nokkuð öruggur staður miðað við íbúatölu. Það er þá helst að maður þurfi að passa sig á unlicensed leigubílum sem svindla á manni...

Sveinbjörn | 11.12.2009 kl. 17:34
Sveinbjörn

Þetta

http://www.wheredoesmymoneygo.org/prototype/

er frekar kúl. Sýnir reyndar vel að tilraunir Thatchers að skera niður breska ríkiskerfið mistókst algjörlega....