27.11.2009 kl. 17:29

Heimspekiverk 20. aldar með flestar tilvitnanir samkvæmt Google Scholar. Kemur ekkert á óvart að Kuhn sé á toppnum, miðað við hvað sagnfræðingar (og aðrir hugvísindamenn) eru gjarnir á að vísa í The Structure of Scientific Revolutions án þess að hafa hugmynd um hvað stendur í henni...