27.11.2009 kl. 00:33

Fyrir ekki svo löngu var ég með stutta færslu með hlekk yfir á hugleiðingar um af hverju háskólafólk væri svona vinstrisinnað. Í því samhengi vil ég vekja athygli á þessari fyndnu grein eftir fræga frjálshyggjustjórnspekinginn Robert Nozick af vef Cato Institute hugveitunnar.

Er eitthvað til í þessu hjá karlinum?

Þetta nær allavega ekki til mín, því ég var afleitur nemandi í denn.